Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Kjörstaður ...
Mikil spenna er fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram laugardaginn 30. nóvember. Miðað við síðustu skoðanakannanir eru ...
Vinnu við Svartsengislínuna er nú lokið og línan komin í fullan rekstur. „Við viljum þakka öllu því hæfileikaríka, hugrakka ...
Í kvöld, föstudag, gætu notendur í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum fundið fyrir minni þrýstingi í hitaveitunni, þá einna ...
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Suðurkjördæmi og fengi 23,3% atkvæða og þrjá menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Gallup á ...
Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni hefur haldið áfram með stöðugri virkni í nótt líkt og undanfarna daga og litlar breytingar ...
Þrír frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kíktu við á skrifstofu Víkurfrétta í vikunni til að kynna áherslur í ...
Guðbrandur Einarsson, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, og Mathias Bragi Ölvisson, sem skipar 3. sæti listans, heimsóttu ...
Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni hefur haldið áfram með stöðugri virkni í nótt líkt og undanfarna daga. Hraunflæðið er nú mest ...